Reglur fyrir blaðurfulltrúa félagsins.

Reglur fyrir blaðurfulltrúa félagsins. Blaðurfulltrúi félagsins er sammerktur félaginu. Blaðurfulltrúi félagsins er málsvari þess. Blaðurfulltrúi félagsins leggur ríka áherslu á alvöru málsins. Blaðurfulltrúi þarf samt að hafa húmor fyrir hlutunum...

Reglur fyrir eiginkonur F.C.F.

Þessar reglur eru fyrir fyrirmyndareiginkonur áhugaknattspyrnumanna og eru sóttar í heimilisfræðibók sem ég keypti þegar ég fór í siglingu á síðutogaranum Haukanesinu til Grimsby hérna um árið.Fótboltaklúbburinn á staðnum var að safna fé fyrir besta...

Reglur fyrir Markaskoralista.

Það skal hafa eftirtalin atriði í huga þegar velja skal mörg sem telja hjá einstaklingum á markaskoralista. 1.Einstaklingurinn sýni að öllu jöfnu heiðarlega framkomu í skotum sínum. 2.Hafa áhuga á að aðrir fái að skora í kringum hann með góðu samspili....

Reglugerð um Grenslara félagsins.

23.5.2001.Gert á sérvettu á mánakaffi rétt upp úr miðnætti á fullu tungli. Einar og sagt er í annálum voru einstaklingar oft notaðir til að fylgjast með samfélaginu og taka á því púlsinn. Má þar nefna í sögunni persónur eins og.“Grasa...

Reglur um jólahald feitra.

Góðir félagar.Þetta er Jólapistill formannsins. . Við höldum fast í okkar hefðir og étum okkur út á gaddinn og gott betur og erum stoltir af því.Hjá mér er búið að ákveða að hafa eftirfarandi rétti á aðfangadagskvöld,og takið eftir, það er ég sem ákveð...

Markvarðsreglur.

REGLUR UM MARKMENN FEITAFÉLAGSINS. 1.GR.Skipaður er dómari í hverjum leik,til að taka á ágreiningsmálum í sambandi við markvörslu 2.GR. Í hverju liði er einn markmaður,andstæðingurinn veit hver hann er. 3.GR. Markmaður má taka fullan þátt í leiknum....

Reglur Bjartsýnisverðlaunanna.

Bjartsýnisverðlaun F.C.F.I Ísafirði.23.3.2003. Reglugerð um verðlaun Verðlaun og tilnefningar. Einstaklingar sem vilja útnefna einstaklinga til tilnefningar á.Bjartsýnisverðlaunum F.C.F.I.Skulu skila umsóknum inn á Netvef. palliogruna@simnet.is Skilyrði:...

Lög feitafélagsins.

FÉLAGSLÖG FEITAFÉLAGSINS. 1.gr. Félagið heitir FEITAFÉLAGIÐ, markmið þess er ástundun á fótbolta bæði í huga og verki 2.gr. Veitt eru verðlaun í lok hverrar fótboltavertíðar. 1.verðlaun, flóðhestaspyrnubikarinn, fær sá sem stóð sig best á tímabilinu með...

Sunnudagurinn 25.Janúar.2009

Átti að vera mót í dag en var frestað fram að 6 febrúar.Jón Sigurpáls byrjaði leikinn með mikilli sýningu sem endaði eins og gerist með flugelda,þeir springa fyrir rest,þó tókst hann að ná þrennu í öllum litum.Samt átti hann fallegasta markið með...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Feitafélagið er karlaklúbbur - hvar menn hittast og sparka tuðru einusinni í viku á ísafirði.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband