Færsluflokkur: Bloggar

5.Apríl.. Undanfari Aðalfundar....

Það er oft þannig með mannskepnuna að hún þarf alltaf að persónubinda alla hluti,þótt megin hluti atburða sem ske séu fleiri en einn einstaklingur sem þar tekur þátt. Frá því ég gerðist formaður feitafélagsins hef ég aldrei látið...

Dæmisaga úr handraðanum..Kreppa...

Hann afi í föðurætt var haldinn slíkri slembilukku,að undrum sæti.Já,það var heppileg tilviljun þegar skútan „Snarfari“fór út á sjó án afa,því það spurðist aldrei til ferðar hennar eftir það.Hálfsystir ömmu konu afa hafði þann hæfileika sem...

29.Mars.. Hvað eru fyndnar fótboltasendingar?

Sá bleksvarti húmor sem nú er í gangi og flokkast undir fyndnar fótboltasendingar,svo sem hænufet,dúfnahopp,arnarfótur,gæsalöpp,og síðast en ekki síst ,albatrosbunnan.hafa rutt sér til rúms núna upp á síðkastið.Þegar Heimir fær boltann í andlitið og...

Þeir sjá illa sem sjá illa..Þá var öldin önnur.

Maður er nefndur Jón .Jón þessi var kallaður Jón“Risi“.Mikill öðlingur og hvers manns hugljúfi.Hann bar um þessar mundir flennistór gleraugu ,og ef hann tók þau af sér sá hann ekki baun í balla.Þurfti hann því að bera þau í öllum leikjum og...

15.Mars.Í kjölfarið......

Með stálvilja og samstöðu þeir parketið bleytu í svita, stígandi fram á tábergið, hverja stund með stolti. Og hjartað hljóp þar fram úr sér, hispurslaust í hita, en engin hætti í þolsins raun,þótt stundum skilli í skolti. Hvar slíkur hópur rekur við er...

8.Mars...Endurkoma...

Og svona er nú raunveruleikinn sem gerir það að verkum að Jón Sigurpáls kemur sér ekki að vinnu á mánudagsmorgni,eða Eggert Stefáns eða Tolli eða Jói eða Frissi eða Rúnar af því að „bláa eldingin“ vaknaði af Þyrnirósasvefni sínum. Í fjarlægri...

Snillingar.....

Bestu menn k n attspyrnusögunar að mínu mati voru þeir Pele,Corges Best,og Eusébio.Þetta eru þau átrúnaðargoð sem voru fæddir snillingar og a ðrir máttu læra af.Eusébio sem lék á sínum tíma hjá Benfica á móti Val í “Evrópukeppninni”á sjöunda...

Mannlýsing... 21.öldin...

Ég ætla að taka öðru hverju fyrir þessu bloggi mínu lýsingu á núverandi leikmönnum feitafélagsins,og láta lesendum um að giska á hver sé þar á ferðinni. Honum er svo lýst . Odd -hákollóttur ,skolhærður ,óvíst um litun, með djúplaugar augu,svolítið...

Villast á æfingu... Þá var öldin önnur....

Í þá daga sóttu menn stíft æfingar þrátt fyrir ekkert skyggni,hálku og snjóflóðahættu. Páll Guðjónsson var að aka út í Bolungarvík á leið til æfingar,mikið kóf var, slæmt skyggni,og fljúgandi hálka.Að hans sögn var hann rétt hálfnaður út eftir Óshlíðinni...

1.Mars.Kötturinn leikur sér að músinni...

Þetta var háspennuleikur í upphafi en þegar kom í ljós að ég kæmist aldrei í gírinn í markinu,og félagarnir fóru í taughrúgu og byrjuðu að skjóta framhjá eða í slá,sáum við okkar sæng útbreidda og gáfum leikinn.Hraðaupphlaup komu á færibandi ,og Jói var...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Feitafélagið er karlaklúbbur - hvar menn hittast og sparka tuðru einusinni í viku á ísafirði.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband