16.3.2010 | 22:48
Framsóknari í okkar röðum.....
Við Feitafélagsmenn höfum haft innan okkar raða marga frambjóðendur í gegnum tíðina,og ég held að það sé ekki vegið að neinum flokki eða einstaklingum þótt ég segi að mest spennandi frambjóðendurnir séu framsóknarmenn,og það er kannski vegna þess að einlægnin og grasrótarhugsunin er þessum mönnum í blóð borin.Um leið og þeir byrja að tala fer maður ósjálfrátt að hugsa um úthaganna,fossanna,beljurnar,og farmalinn.
Hann stendur þarna í miðju búningsherberginu ,í eftirlíkingu af Hekluúlpu,og hjarta hans þráir GefjunarskóÞað heyrist í röddinni,Þá vitið þið það.Ég elska Kúna,hún er með mörg tippi,en þó kvenkyns.því lík sæla .Og hér stend ég og get ekki annað.Hér kem ég fram og viðurkenni að ég sé framsóknarmaður!Ég styð baráttuna í hinu fyrsta skrefi af tólf þrepa áætluninni að viðurkenna hver maður sé.
Ég heiti Marselíus og ég er framsóknarmaður.
Innst inni öfundar maður svona einlæga menn, sem eru svo í ofanálag heilkeyptir.
Maður sér þetta allt saman fyrir sér.Byrjaði að spila í barnalúðrasveit,og aðeins eldri laumaðist að skoða vindlakassa sem Jónas frá Hripluátti .Og svo seina þegar allt var set upp á yfirborðið
Var ekki nóg að eiga öll bindi bændablaðsins sem fylltu háaloftið ,
heldur voru þau lesin líka, og það er meira en ég hef gert og flestir aðrir.
Hárin mér á höfði rísa samt við tilhugsunina,að geta farið svona langt ofan í grasrótina að lesa um fjárskýrslur og útheimtu mykjudreifara
öll kvöld og helgar.
Þegar ég lít aftur í tíman mann ég ,er ég stóð á gamla sjúkrahústúninu á 17.Júní og hlustaði, á Sunnukórinn syngjaHver á sér fegra föðurland.Er mér þá litið á mitt túnið, og sé þá hvar Marselíus stendur og er að tauta einkvað ofan í barm sér,en þegar ég svo upplifi það í dag,sé ég það í réttri mynd .Þarna var hann í sinni sauðagæru að tauta þennan ættgjörðasöng,enn bara ekki kominn út úr skápnum.Ég upplifi þessa tilfinningu eins og að sitja heima með veikan fót , klukkan fimm á Sunnudegi,mörg ár aftur í tíman.
Gömul vísa sem ég fann í dagbókaskrifum afa míns og er svona.
Möðruvallarhreyfingin.
Þess má til gamans geta að,
er ég hugsa um feril þinn.
Þetta er annars ágæt vísa,
einkum seinni parturinn.
Nýjustu færslur
- 9.10.2012 Aðalfundur feitafélagsins 2012.
- 18.9.2012 fyrir sjóndapra.feitir 2012 án sumra
- 18.9.2012 Haust byrjun 2012
- 8.9.2012 Nýtt tímabil 2012-2013
- 19.3.2012 Guðjónsmót haldið á Þingeyri 17 Mars 2012
- 12.2.2012 Hamhleypurnar þrjár...............
- 12.2.2012 Bjartsýnisverðlaun F.C.Feitafélagsins 2012
- 11.12.2011 Úr ljóflokknum"Vakir valdir vaskir menn"
- 31.10.2011 Það er að hjarna yfir.
Tenglar
Mínir tenglar
- FÓTBOLTI GÓÐUR..BETRI..BESTUR
- SÆLKERAMATUR NAMMI..NAMMI..NAM
- VÍNKLÚBBURINN. Hann elskaði þilför hann þórður......
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aha
A (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.