Framsóknari í okkar röđum.....

 

 

 

img_0172.jpgViđ Feitafélagsmenn höfum haft innan okkar rađa marga frambjóđendur í gegnum tíđina,og ég held ađ ţađ sé ekki vegiđ ađ neinum flokki eđa einstaklingum ţótt ég segi ađ mest spennandi frambjóđendurnir séu framsóknarmenn,og ţađ er kannski vegna ţess ađ einlćgnin og grasrótarhugsunin er ţessum mönnum í blóđ borin.Um leiđ og ţeir byrja ađ tala fer mađur ósjálfrátt ađ hugsa um úthaganna,fossanna,beljurnar,og „farmalinn“.

Hann stendur ţarna í miđju búningsherberginu ,í eftirlíkingu af Hekluúlpu,og hjarta hans ţráir „Gefjunarskó“Ţađ heyrist í röddinni,Ţá vitiđ ţiđ ţađ.Ég elska Kúna,hún er međ mörg tippi,en ţó kvenkyns.ţví lík sćla .Og hér stend ég og get ekki annađ.Hér kem ég fram og viđurkenni ađ ég sé framsóknarmađur!Ég styđ baráttuna í hinu fyrsta skrefi af tólf ţrepa áćtluninni ađ viđurkenna hver mađur sé.

„Ég heiti Marselíus og ég er framsóknarmađur“.

 

Innst inni öfundar mađur svona einlćga menn, sem eru svo í ofanálag  heilkeyptir.

Mađur sér ţetta allt saman fyrir sér.Byrjađi ađ spila í barnalúđrasveit,og ađeins eldri laumađist ađ skođa vindlakassa sem „Jónas frá Hriplu“átti .Og svo seina ţegar allt var set  upp á yfirborđiđ

Var ekki nóg ađ eiga öll bindi bćndablađsins sem fylltu háaloftiđ ,

heldur voru ţau lesin líka, og ţađ er meira en ég hef gert og flestir ađrir.

Hárin mér á höfđi rísa samt viđ  tilhugsunina,ađ geta fariđ svona langt ofan í grasrótina ađ lesa  um fjárskýrslur og útheimtu mykjudreifara

öll kvöld og helgar.

Ţegar ég lít aftur í tíman mann ég ,er ég stóđ á gamla sjúkrahústúninu á 17.Júní og hlustađi, á Sunnukórinn syngja“Hver á sér fegra föđurland“.Er mér ţá litiđ á mitt túniđ, og sé ţá hvar Marselíus stendur og er ađ tauta einkvađ ofan í barm  sér,en ţegar ég svo upplifi ţađ í  dag,sé ég ţađ í réttri mynd .Ţarna var hann í sinni sauđagćru ađ tauta ţennan ćttgjörđasöng,enn bara ekki kominn út úr skápnum.Ég upplifi ţessa tilfinningu eins og ađ sitja heima međ veikan fót , klukkan  fimm á Sunnudegi,mörg ár aftur í tíman.

Gömul vísa sem ég fann í dagbókaskrifum afa míns og er svona.

 

                                Möđruvallarhreyfingin.

 

                Ţess má til gamans geta ađ,

                er ég hugsa um feril ţinn.

                 Ţetta er annars ágćt vísa,

                einkum  seinni parturinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aha

A (IP-tala skráđ) 19.3.2010 kl. 09:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Feitafélagið er karlaklúbbur - hvar menn hittast og sparka tuðru einusinni í viku á ísafirði.
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband