3.1.2011 | 21:26
Hvað boðar formaðurinn .....
Góðir félagar.
Margir göfugir og ógöfugir menn nota mikið um áramótin lýsingarorðið,"stíga" og nafnorðið "stokkur".
Sem betur fer er félagsskapurinn Feitafélagið búin að yfirstíga þetta vandmál með sinni frábæru hugmyndafræði sem sprottin er úr hinum mikla viskubrunni Formannsins og auðvita hafin yfir alla gagnrýni , þó hann gefi tækifæri fyrir þá lítt sigldu til að koma með heimspekilegar vangaveltur um þessi fræði.þó innan allra skekjumarka.
Formaðurinn ætlar að setja niður tíu helstu hugmyndafræði punktana og menn geta ef þeir hafa þorska til þess lesið á milli línanna hversu mikill lífselexír er hér á ferðinni.
1.Það er hugurinn sem gildir en ekki stærðin á Sunnudagslærinu,át er þolfimi.
2.Engin veit sína steig ,fyrr en bumba er komin
3.Engin verður óbarinn feitafélagsmaður ,nema sá sem drekkur rjóma.
4.Ekki verður einn fótboltamaður betri ,en fimm slæmir.
5.Betra er að hlaupa í spikið ,en detta og meiða sig mikið.
6.Betri er kyrrstaða ,en misheppnuð sókn.
7.Spila skal fótbolta eftir vindi en ekki svindli,nema inni sé.
8.Betra er að sækja hratt fram,en að fara á taugum.
9.Oft í bolta er þvaga,sem er gott fyrir feita maga.
10.Besta hól fyrir nokkra sál,er hjá formanninum Pál.
Ég óska ykkur gleðilegs árs og firðar ,og stend við það á þessu ári verða veitt heiðursskjöl í hverjum mánuði.Næst 1.Febrúar.
Formaðurinn lifi.
Nýjustu færslur
- 9.10.2012 Aðalfundur feitafélagsins 2012.
- 18.9.2012 fyrir sjóndapra.feitir 2012 án sumra
- 18.9.2012 Haust byrjun 2012
- 8.9.2012 Nýtt tímabil 2012-2013
- 19.3.2012 Guðjónsmót haldið á Þingeyri 17 Mars 2012
- 12.2.2012 Hamhleypurnar þrjár...............
- 12.2.2012 Bjartsýnisverðlaun F.C.Feitafélagsins 2012
- 11.12.2011 Úr ljóflokknum"Vakir valdir vaskir menn"
- 31.10.2011 Það er að hjarna yfir.
Tenglar
Mínir tenglar
- FÓTBOLTI GÓÐUR..BETRI..BESTUR
- SÆLKERAMATUR NAMMI..NAMMI..NAM
- VÍNKLÚBBURINN. Hann elskaði þilför hann þórður......
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Meistaravellir munu gjörbreytast
- Áreitti ungar stúlkur og beraði kynfæri sín
- Viðsnúningur í rekstri þjóðkirkjunnar
- Dæmdur fyrir vændiskaup og samræði með 14 ára stúlku
- Steinþór nýr sviðsstjóri
- Skjálftar frá Kleifarvatni hrella suðvesturhornið
- Afnema samsköttun: Segir fjölskyldum refsað
- Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra Alþingis
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.