31.10.2011 | 12:14
Það er að hjarna yfir.
Það hjarnaði aðeins yfir mannskapnum eftir vel heppnaðan aðalfund.Jafnt var á með liðum,og var tekin kreppumynd af því að lokinni æfingu.Má segja að þetta sé sá kjarni sem verður í vetur,hinir sem komu ekki í þennan tíma verða bara að sanna sig,þannig að mark verður á þeim takandi.
Ég held ekki þegar upp er staðið í þeirri nýliðun sem félagið hefur farið í gegn um að það þurfa ekki að stokka eitt eða neitt upp.Ég held að liðin séu tiltökulega jafn sterk og aðeins dagsformið sjái til þess hvor sigri hverju sinni.
Ef að þetta verður mætingin í vetur líst mér bara vel á.
Nýjustu færslur
- 9.10.2012 Aðalfundur feitafélagsins 2012.
- 18.9.2012 fyrir sjóndapra.feitir 2012 án sumra
- 18.9.2012 Haust byrjun 2012
- 8.9.2012 Nýtt tímabil 2012-2013
- 19.3.2012 Guðjónsmót haldið á Þingeyri 17 Mars 2012
- 12.2.2012 Hamhleypurnar þrjár...............
- 12.2.2012 Bjartsýnisverðlaun F.C.Feitafélagsins 2012
- 11.12.2011 Úr ljóflokknum"Vakir valdir vaskir menn"
- 31.10.2011 Það er að hjarna yfir.
Tenglar
Mínir tenglar
- FÓTBOLTI GÓÐUR..BETRI..BESTUR
- SÆLKERAMATUR NAMMI..NAMMI..NAM
- VÍNKLÚBBURINN. Hann elskaði þilför hann þórður......
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.