26.1.2009 | 23:35
Lög feitafélagsins.
FÉLAGSLÖG FEITAFÉLAGSINS.
1.gr. Félagiđ heitir FEITAFÉLAGIĐ, markmiđ ţess er ástundun á fótbolta bćđi í huga og verki
2.gr. Veitt eru verđlaun í lok hverrar fótboltavertíđar.
1.verđlaun, flóđhestaspyrnubikarinn, fćr sá sem stóđ sig best á tímabilinu međ góđum fótbolta.
3.gr.a.Kosningar á handhafa flóđhestaspyrnubikarsins skulu fara fram međ leynilegum kosningum.
Vinni sami mađur flóđhestabikarinn
tvisvar fćr hann bikarinn og heiđursskjal ţví til stađfestingar ađ hann sé.H:F.(Hetja feitafélagsins)
Flóđhestabikarinn verđur aldrei til eignar.
Veita má heiđursskjal.H.F.Sérstaklega,viđ hátíđleg tćkifćri.
4.gr.Veita má hliđarverđlaun ef svo ţykir bera undir. Allt ađ fjórum .
5.gr. Ađeins einn mađur á sćti í stjórn, og kallast hann formađur, formađur má skipa međ sér međstjórnanda, svo hann máli sig ekki út í horn ef koma upp vandamál.
6.gr.Hlutverk formanns, formađurinn ţarf ađ vera feitur, miđaldra knattspyrnuađdáandi,og kunna ađ stjórna félaginu međ hinum félögunum í súru og sćtu.
7.gr.Stjórnarkosning skal fara fram međ leynilegum kosningum, allir mega gefa kost á sér ef ţeir uppfylla gr.6.
8.gr. a. Val á flóđhestaspyrnumanni ársins og kosning formanns fer fram í lok hvers tímabils.
b. Kosningar mega fara fram undir áhrifum áfengis, međan hćgt er ađ rétta upp hendi.
Höf. Páll Hólm, Apríl 2001
Nýjustu fćrslur
- 9.10.2012 Ađalfundur feitafélagsins 2012.
- 18.9.2012 fyrir sjóndapra.feitir 2012 án sumra
- 18.9.2012 Haust byrjun 2012
- 8.9.2012 Nýtt tímabil 2012-2013
- 19.3.2012 Guđjónsmót haldiđ á Ţingeyri 17 Mars 2012
- 12.2.2012 Hamhleypurnar ţrjár...............
- 12.2.2012 Bjartsýnisverđlaun F.C.Feitafélagsins 2012
- 11.12.2011 Úr ljóflokknum"Vakir valdir vaskir menn"
- 31.10.2011 Ţađ er ađ hjarna yfir.
Tenglar
Mínir tenglar
- FÓTBOLTI GÓĐUR..BETRI..BESTUR
- SÆLKERAMATUR NAMMI..NAMMI..NAM
- VÍNKLÚBBURINN. Hann elskađi ţilför hann ţórđur......
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.