Reglur fyrir Markaskoralista.

Það skal hafa eftirtalin atriði í huga þegar velja skal mörg sem telja hjá einstaklingum á markaskoralista.

 

1.Einstaklingurinn sýni að öllu jöfnu heiðarlega framkomu í skotum sínum.

2.Hafa áhuga á að aðrir fái að skora í kringum hann með góðu samspili.

3.Föst skot að marki sem valda eða geta valdið slysum að fara beint í rusladallinn.

4.nöldurmörk sem fást í gegn með frekju og ósamgirni fara í rusladalinn.

5.Einn ruddalegur leikur einstaklings getur dregið af honum mörk frá öðrum tíma.

6.Markaskoralisti getur bæði haft áhrif á val Flóðhestaspyrnuhafa og einnig hliðaverðlaun.

 

Gert.23.6.2002.

 

Formaðurinn lifi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Feitafélagið er karlaklúbbur - hvar menn hittast og sparka tuðru einusinni í viku á ísafirði.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband