Reglur fyrir blaðurfulltrúa félagsins.

Reglur fyrir blaðurfulltrúa félagsins.

 

  1. Blaðurfulltrúi félagsins er sammerktur félaginu.
  2. Blaðurfulltrúi  félagsins er málsvari þess.
  3. Blaðurfulltrúi félagsins leggur ríka áherslu á alvöru málsins.
  4. Blaðurfulltrúi þarf samt að hafa húmor fyrir hlutunum
  5. Blaðurfulltrúi  er ritari félags-og aðalfunda.
  6. Blaðurfulltrúi  kemur fram fyrir hönd félagsins,nema annað sé ákveðið.
  7. Blaðurfulltrúi  gefur skýrslu á hverjum aðalfundi  hafi orðið einhverjar uppákomur hjá félaginu á starfsárinu.
  8. Blaðurfulltrúin er setur undir formann félagsins og engan annan.
  9. Blaðurfulltrúi  félagsins ber að fylgjast með „átrúnaðargoði“þess,og gefa skýrslur um alla þess hegðun.
  10. Hægt er að setja blaðurfulltrúa af hægi hann sér ekki eins og maður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Feitafélagið er karlaklúbbur - hvar menn hittast og sparka tuðru einusinni í viku á ísafirði.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband