28.1.2009 | 21:43
Fyrstu árin... Þá var öldin önnur...
Haft var eftir einum presti i hópnum sem lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna í hita og þunga leiksins þegar honum þótti að sér vegið og lét hinn ljótustu orð sér um munn fara.Hann var spurður hvort að prestlærður maður eins hann í embæti þætti ekki slæmt að nota svona orð við félaga sína.Og svarið kom jafn harðan.Ég er ekki í vinnunni núna
Þannig var háttað út í Bolungarvík að á sturtunum þar var tíma skynjari sem þurfti að ýta á til að fá vatn,og við kölluðum tippið.Einn félaga okkar þótt afskaplega gaman að tala og blaðraði stundum alveg út í eitt.Eitt sinn sem oftar er hann í essinu sínu þegar hann var að koma inn í sturtuna sló þá tímarofanum út á sama augnablikinu en félagarnir sem alveg voru búnir að fá kok af honum, hrópaðu sem einn Ýtu á tippiðKom þá fátt á þann sem næst stóð við tippið en við hlið þess stóð blaðrarinn og ýti hann óvart á tippið á honum svona útundan sér enda með augun full af sápu.Blaðrarinn þagnaði við það sama og hélt kjafti allan sturtutímann,allan þurrktímann ,og á meðan hópurinn klæddi sig.Þegar út var komið var það haft eftir honum.að Það þyrfti að endurskýra tippið yfir í taka ..
Oft átti fyrrverandi formaður í brasi með einstaklinga sem borguðu ekki,og fór hann óhikað í menn fyrir leiki og lét þá heyra það.Ekki var það ástæðan að þessi einstaklingar hefðu ekki efni á því heldur hitt að þeir voru kærulausir með borgun.Margar góðar tilvitnanir voru hafðar eftir formanninum fyrrverandi .Eins og tildæmis:Ef ég ætti pylsu með öllu og væri búin að borga hana,gætur þú þá bara komið og tekið hana af mér? .Spurningunni var beint til þáverandi héraðsdómara.Og svarið kom.Nei en ég set bara á hana lögtak.
.."Ja.Hvernig skildi það tak vera á pylsunni?"Svaraði formaðurinn án þess að breyta um svip.
Lengi vel kom Elli Blik ekki í tíma,og var formanni það að orði að nánösin tímdi ekki lengur að spandera á fæturna ,enda stórskuldugar við félagssjóðEinn félagana sem þótti stríðin mjög ákvað að safna klinki hjá félagsmönnum og seti það síðan í sultukrukku og við útihurðina hjá Ella og hrindi bjöllunni og lét sig síðan hverfa.Helgina eftir kom Elli og gerði upp skuldina og gott betur .
Nýjustu færslur
- 9.10.2012 Aðalfundur feitafélagsins 2012.
- 18.9.2012 fyrir sjóndapra.feitir 2012 án sumra
- 18.9.2012 Haust byrjun 2012
- 8.9.2012 Nýtt tímabil 2012-2013
- 19.3.2012 Guðjónsmót haldið á Þingeyri 17 Mars 2012
- 12.2.2012 Hamhleypurnar þrjár...............
- 12.2.2012 Bjartsýnisverðlaun F.C.Feitafélagsins 2012
- 11.12.2011 Úr ljóflokknum"Vakir valdir vaskir menn"
- 31.10.2011 Það er að hjarna yfir.
Tenglar
Mínir tenglar
- FÓTBOLTI GÓÐUR..BETRI..BESTUR
- SÆLKERAMATUR NAMMI..NAMMI..NAM
- VÍNKLÚBBURINN. Hann elskaði þilför hann þórður......
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ólöglegt litarefni í paprikukryddi
- Sakfelldir og dæmdir til að greiða 140 milljónir
- Sex skjálftar yfir 4 og einn yfir 5 að stærð
- Ekki gott að byggja upp einhver gettó
- Hitinn gæti náð 20 stigum
- Gefur út ferðaleiðbeiningar: Alvarlegt bakslag
- Landgrunn Íslands nær lengst 570 mílur
- Yfirgengilegur sóðaskapur í Hlíðunum
- Þurfum að þora að horfast í augu við vandann
- Förum yfir allar sviðsmyndir
Erlent
- Embættismaður drepinn í Úkraínu
- Kínverjar slá til baka
- Tveir látnir í flugslysi í Noregi
- Forsetinn leystur úr embætti
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
Viðskipti
- Smá kostnaður á milli vina?
- Líkur á samdrætti í BNA
- Enn skelfur markaður og Kína bregst við
- Byggja Moxy-hótel í Borgartúni
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.