6.2.2009 | 10:30
Siggi P. Á þingi.
Það má segja það hreinskilnislega um Sigurður Pétursson feitfélagsmann ,að engin í hópnum kemur eins oft með hálstau á æfingar ,eins oft beint úr Reykjavík ,eins oft uppveðraður af vetfangi pólitíkurinnar,eins oft sein fyrir ,hann má þó eiga það , þótt hann sé stuttur til lappana ,sæki oftar upp hægri kantinn en þann vinstri í sóknum, sem renni oftar en stundum út í lækinn ,að hann er brjálaður áhugamaður um fótbolta ,góður drengur,broshýr,og giftur henni Ólínu.
Og nú er hann búinn að feta í fótspor Kidda og setjast á þing sem segir okkur að feitafélagið sannar það en einu sinni að það sé þverskurðurinn af samfélagi miðaldra kalla sem hafa skoðanir.
Ég er samfærður um það að blaðurfulltrúifélagsins eigi eftir að samsvara sér vel innan um hitt liðið og hræra aðeins upp í því.
Sé ég fyrir mér í Jónfrúræðu hans að eftirfarandi mál beri á góma.
Að ekkert sé mikilvægara í þessari kreppu en að hreyfa sig.
Að hreyfing á öllum hlutum sé betri en stöðnun.
Að þráhyggja leysi aldrei vandamálin.
Að umburðarlyndishugtakinu eigi að halda á lofti.
Að við Vestfirðingar gætum kennt landinu ,þar sem við erum ennþá á byrjunarreit góðærisins.
Ég vona bara að hann í opinberi ræðu minnist á feitafélagið og í opinberi myndatöku lyfti þumalputtanum samkvæmt reglugerð.
Nýjustu færslur
- 9.10.2012 Aðalfundur feitafélagsins 2012.
- 18.9.2012 fyrir sjóndapra.feitir 2012 án sumra
- 18.9.2012 Haust byrjun 2012
- 8.9.2012 Nýtt tímabil 2012-2013
- 19.3.2012 Guðjónsmót haldið á Þingeyri 17 Mars 2012
- 12.2.2012 Hamhleypurnar þrjár...............
- 12.2.2012 Bjartsýnisverðlaun F.C.Feitafélagsins 2012
- 11.12.2011 Úr ljóflokknum"Vakir valdir vaskir menn"
- 31.10.2011 Það er að hjarna yfir.
Tenglar
Mínir tenglar
- FÓTBOLTI GÓÐUR..BETRI..BESTUR
- SÆLKERAMATUR NAMMI..NAMMI..NAM
- VÍNKLÚBBURINN. Hann elskaði þilför hann þórður......
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.