29.Mars.. Hvað eru fyndnar fótboltasendingar?

albatros_js_2005_822516.gif

 

 

 

 

 

 

 

 

Sá bleksvarti húmor sem nú er í gangi og flokkast undir fyndnar fótboltasendingar,svo sem hænufet,dúfnahopp,arnarfótur,gæsalöpp,og síðast en ekki síst ,albatrosbunnan.hafa rutt sér til rúms núna upp á síðkastið.Þegar Heimir fær boltann í andlitið og nefið í þokkabót og kyngir kvefinu með stæll.heitir það að lenda í „dúfnahoppi“Boltinn hoppar í andlitið á manni og heldur svo áfram eins og ekkert hafi í skorist.Dóri Antons,kvartar eins og illastunginn grís og segir að ég hafi meit sig á læri.Það heitir hænufet,þar sem hann fer hægt yfir á meðan hann fær vorkunn frá öðrum.Eggert riðlast á löppinni á Svenna ,það kallast „Hænulöpp“þar til Eggert er búinn að fá það út úr Svenna sem hann sækist eftir.

„Arnarfótur“er það kallað þegar menn leggja land undir fót í stað þess að spila bolta,en eru jafnframt að leita af pennum fyrir formanninn eins og .Gísli,Sævar og Kristján eru að gera í Vallhöll og reina eftir megni að ná hinum gullna prýdda penna  sem formaðurinn gengur með,en Geiri er ekki eins veikur og menn halda og heldur fast utan um erfðagripinn.

„Albatrosbunnan“tilheyrir eiginlega bara einum einstakling,sá einstaklingur heitir Jón Sigurpálsson.Þetta atriði er útfært þannig að Jón kemur í Hollensku strigaskónum sínum og í stað þess að vera í venjulegum strigaskóm og með kyrrstöðutaktíkina á takteinum breytist aðferð hans í skyndiupphlaup því hann er fljótari að hlaupa í þessum bláu fallegu léttu Hollensku strigaskóm heldur en í hinum sem hann notar venjulega.

Þess má geta að Siggi er í síðum buxum núna suður í Reykjavík og leitar að skúringavinnu til að hafa eitthvað að gera á meðan makinn reynir við þingið.

Einnig má geta þess að Tolli er „allabadarí fransí“þessa daganna.

Svo það er ekkert skrýtið að „rauðir“séu aftur komnir með vængi í stað úlfvalda og hafi komist í gegnum nálaraugað með sigur þessa helgina…..

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Feitafélagið er karlaklúbbur - hvar menn hittast og sparka tuðru einusinni í viku á ísafirði.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband