5.Apríl.. Undanfari Aðalfundar....

img_0030.jpgÞað er oft þannig með mannskepnuna að hún þarf alltaf að persónubinda alla hluti,þótt megin hluti atburða  sem ske séu fleiri en einn einstaklingur sem  þar tekur þátt.

Frá því ég gerðist formaður feitafélagsins hef ég aldrei látið vinsældir,markaskorun,fótfimi,eða kjafthátt látið ráða gerðum mínum þegar „Flóðhestabikarhafinn“er valinn.

Megin þættir sem ég  nota í útreikningum mínum eru.Lítillæti,félagsleg vitund,samgirni,samspil,stundvísi,mæting,áhugi,umburðarlindi.

Dæmi.Um daginn tók ég bræðikast inn á vellinum til að sjá hvernig menn brygðust við.Jón Sigurpáls tókst prófið.Kristinn K.Tókst prófið.

Dæmi.Tolli fellir mann á gólfið en heldur áfram og skorar,í stað þess að stoppa leikinn og biðja fyrirgefningar.

Dæmi.Eiki bö er kominn í góða stöðu til að skora en sendir boltann     samt til félaga síns sem er en betur staddur.

Dæmi.Á opinberum vetfangi er mitt félag  Feitafélagið.(Jón Sigurpálsson BB.)

img_0033.jpgDæmi.Rúnar Eyjólfsson,Jói Óla,Albert Óskars,Eggert Stefáns.Þetta eru menn sem koma á æfingar stundvíslega og mætingin hjá þeim er 90%.Sem er mjög gott .

Á síðasta Aðalfundi  voru tveir menn sem komu til greina sem handhafar bikarins það voru þeir Kristján Jóakimsson og Albert Óskarsson.Kristján fékk bikarinn verðskuldað .

Saga Alberts Óskarssonar er mjög löng hjá félaginu ,byrjaði hjá því snemma á níunda áratugg síðust aldar.

Albert er hrein og sléttur persónuleiki sem uppfyllir flest öll skilyrði sem ég set fyrir vali á flóðhestaspyrnuhafa.

Hann hefur fengið viðurnefnið „Bífumeistarinn“Þótt hann sé ekki með sérstaklega stórar fætur,heldur er skrefalengdin  img_0034.jpgsem ýtir honum inn í þetta viðurnefni .

Menn mega  alls ekki skilja það svo að ég sé að benda á Albert sem næsta bikarhafa heldur gefa mönnum tækifæri til að sýna sitt betra andlit heldur en þeir hafa gert til þessa.

Hins vegar finnst mér Albert vera í þeirri aðstöðu  að geta gert sér vonir um titilinn.

 

 

P.S.Það tilkynnist hér með að Eivör Pálsdóttir verndari  feitfélagsins kemur hingað vestur á næstunni og verður þá haldin Aðalfundur og farið á hana.

P.S.Heimir er hvattur til að taka sér lítillætið til fyrirmyndar og hætta að skora beint úr hornum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Feitafélagið er karlaklúbbur - hvar menn hittast og sparka tuðru einusinni í viku á ísafirði.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband