Sunnudagur 4.Október.

Menn eru spenntir í dag því það ætla hvorki meira né minna en fjórir  kandídatar að mæta í dag.

Má þá fræga nefna  Séra Magnús  sem er gamall félagi sem og Marselíus (massi)sem átti sinn fífil fegurri hér eitt sinn.img_0075_921145.jpg

Massi heldur sér vel enda vel skapaður frá náttúrunnar hendi en samt líkur í hreyfingum og yfirmaður hans Gísli Jón Hjalta,og er svo svolítið í rjáfurskotum og einnig  einka bolta,sem við erum búnir fyrir löngu að leggja af innan okkar raða.

Magnús er að nálgast mína ístru ískyggilega en hefur samt ágætis úthald miðað við vöxtinn enda þjálfaður í súrefnismettun  þegar hann tónar út yfir söfnuðinn.

 

Aðrir nýir meðlimir eru Gaui Andersen hlíðarvegspúki  hann spilarbara ágætis fótbolta.Hinn vinur í málarabúðinni og er ég búinn að gleyma nafninu,hann er stór og mikill  góður frakki ofan á Kidda til að halda honum í skefjum.Vonandi verður hann ekki eins og Siggi P,blíant

skráður í félagið í mörg misseri.

 

 img_0074.jpg

 

 

 

 

Núna í tvo Sunnudaga í röð hafa rauðir rúllað yfir þá bláu,og ef eitthvað er þá hækka tölurnar.

Ég þarf að setjast yfir leikmenn til að endurraða þannig að jafnast verði í liðum,og þetta verði ekki bara einstefna heldur skemmtilegt líka.

 

Formaðurinn lifi

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Feitafélagið er karlaklúbbur - hvar menn hittast og sparka tuðru einusinni í viku á ísafirði.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband