Sunnudagurinn 1.nóv

img_0080.jpgHverjum hefði dottið það í hug að formaðurinn mundi  byrja vertíðina núna með meiðslum.

Þrjá Sunnudaga í röð hefur hann ekki látið sjá sig.En kom þá og aðeins til að taka myndir.Mættir voru 9 menn  og hann  sem varla gat pumpast áfram var skipaður í annað liðið.Hvað er að ske?

Af 19 mönnum komu tíu,og ég sem hafði áhyggjur af því að þetta hefðu verið allt of margir sem hefðu komið inn í staðin fyrir þá sem yfirgáfu liðið.

Ég kom alls laus og fékk lánaða skó af sitthvorri tegundinni,haltraði um í markinu  og lék óheilakráku fyrir bláa liðið,en það kom annað í ljós,önnur eins klobbun á hitt liðið hef ég bara mjög sjaldan séð.Sóknirnar  hjá þeim bláu voru slíkar að það kom skelfingarsvipur á þá rauðu í hverri einustu sókn.

Það er hins vegar staðreynd sem verður að taka til greina að bestu sóknarmennirnir voru í bláa liðinu

Og verður að skipta betur upp í næsta tíma svo þetta sé jafnara.

Það sem vakti sérstaka athygli mína var að ekkert skítkast heyrðist á vellinum,og voru allir mjög  heiðalegir bæði í sókn og vörn.

Það er  þó eitt það rosalegasta sem hægt er að upplifa í fótbolta ,og það er það að bjarga á markalínu með skaddað hné,þú færð meira að segja hroll eftir á bara við tilhugsunina.

 

formaðurinn lifir í gömlum glæðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Feitafélagið er karlaklúbbur - hvar menn hittast og sparka tuðru einusinni í viku á ísafirði.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband