Áramótakvæði.Þjóðtrúin.

Gilitrutt,ó Gilitrutt,

þig er ekki hægt að ríma.

Þú ert tonn,þú ert tonn,

bæði í rúmi og tíma.

 

Gilitrutt,ó Gilitrutt,

þú ert okkar þjóðagríma.

Þú ert tonn,þú ert tonn,

sem við aldir glíma.

 

Gilitrutt,ó Gilitrutt,

við steininn ert að brýna.

Þú ert tonn,þú ert tonn,

en tekur ekki þína.

 

Gilitrutt,ó Gilitrutt,

ég leysti gátu þína.

Vertu steinn,vertu steinn,

við götuna mína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Feitafélagið er karlaklúbbur - hvar menn hittast og sparka tuðru einusinni í viku á ísafirði.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband